Fyrir alla sem eru með græna fingur og kannski líka með grænar tær eða einfaldlega vegna þess að þú færð ekki nóg af plöntum: Kosturinn við þessar plöntur er að þær þarf aldrei að vökva og þær drepast því ekki þó þú skreppir í sumarfrí ... enda tekur þú þær með þér. Of fullkomnir til að kaupa ekki tvö pör!