Þessir sokkar brjóta allar reglur!
Dagarnir þegar rendur og blóm þóttu ekki passa saman eru löngu liðnir. Í dagb blöndum við saman litum og mynstrum eins og okkur hentar – jafnvel á einum sokki! Með fallegum rósum að framan og röndum að aftan eru þessir sokkar fullkomin blanda af andstæðum sem laða að.
Vertu óhrædd við að sýna þinn stíl – þessir sokkar eru hér til að brjóta reglurnar!