Komstu auga á fagurfífil? Þá er vor í lofti! Eða á fæti, það er líka hægt.
Sameinaðu pastelbláu perlurnar með þykkbotna strigaskóm eða láttu tjullið á toppnum standa upp úr leðurskónum þínum. Vor við fyrstu sýn!
Fagurfífill er smávaxin fífiltegund, körfurnar minna ofurlítið á baldursbrá en eru miklu minni.
Bröndóttur kettlingur í bláum tebolla ... þetta sérðu hvergi annarsstaðar!