Við nennum ekki að vera í aðhaldi og elskum súkkulaðibitakökur, svo mikið að við viljum hafa þær á sokkunum okkar líka. Þó að þú bakir ekki sautján sortir eins og amma þín gerði þá ertu samt að standi þig ljómandi vel. Upp með fjörið og spörum ekki smjörið #yolo.