Sælar, sælari, sælastar. Okkar er valið 🤍
Fegurð og kettlingur. Geðillskan hverfur eins og dögg fyrir sólu í þessu pari enda elskum við öll doppur, kisur, blóm og rendur í guðdómlegum litum. Gefðu bestu vinkonu þinn par svo hun njóti dagsins jafn vel og þú!