Að teika bíla, keyra án öryggisbelta og reykja í Herjólfi. Sumt af því sem var sjálfsagt á níunda áratugnum tilheyrir sem betur fer fortíðinni. Við hugsum aftur í tímann með mikilli hlýju í hvert sinn sem við notum þessa sokka.
Best að þvo sokkana á röngunni.