Fyrir harðkjarna blómastelpur með auga fyrir grafík!
Þessir sokkar eru fullkomnir fyrir þær sem elska blóm og smá klikkaða grafík. Með rósamynstri í tískulitum ársins – sýrugrænum og koníaksbrúnum – eru þeir ótrúlega töff við hvaða fatnað sem er.
Svo upp með sokkana! Þeir eru þín tískuyfirlýsing. Ekki orð um það meir.