Einstök merino ullin í þessari peysu gerir hana hlýja og fullkomna sem innralag á skíðum eða annarri útivist. Er flott ein og sér sem venjuleg peysa eða með "kaðla" buxunum. Hún svo falleg að Sælar táruðust þegar sendingin var opnuð. Þér verður aldrei aftur kalt!