Litla MOJO
Litla MOJO
Litla MOJO
Litla MOJO
Litla MOJO
Litla MOJO
Litla MOJO
Litla MOJO
Litla MOJO
Litla MOJO
Litla MOJO
Litla MOJO
Litla MOJO
Litla MOJO

Litla MOJO

120.000 kr
Size

Litla MOJO dúnúlpan – létt, stílhrein og alger klassík

Létt, aðsniðin og hönnuð til að fylgja þér í hverju skrefi. Litla Mojo er ný og nútímaleg útfærsla á klassískri dúnúlpu frá Perfect Moment – með styttra sniði sem situr rétt yfir mjöðmum.
Hún er ótrúlega létt en einstaklega hlý, fyllt með 700-fill power gæsadún og saumuð úr vatnsheldu tækniefni sem ver þig fyrir veðri og vindum.

Skáskornir dúnasaumar skapa hreint, elegant útlit, á meðan falir vasar og hagnýt smáatriði gera hana fullkomna fyrir bæði fjall og borg.

Hátt hálsmál, stillanleg snjósvunta og RECCO® björgunartækni undirstrika að þessi úlpa er jafn mikið "alpine-ready" og hún er smart.

Helstu eiginleikar:

• Létt og þunn dúnúlpa
• Stutt snið – situr rétt yfir mjöðmum
• Tveir faldir vasar að framan
• Skíðapassavasi á ermi
• Innri brjóstvasi og vasar fyrir skíðagleraugu
• Þrifiklútur fyrir gleraugun fylgir með
• Stillanlegur snjósvunta að innan
• Hár kragi fyrir aukna vörn
• 700 fill power dúnfylling
• Útbúin RECCO® tækni fyrir öryggi á fjöllum

Mini Super Mojo úlpan er fjallavæn tískuflík sem passar jafn vel í brekkuna og í borgargönguna. Fullkomin fyrir þær sem vilja léttleika, hlýju og ómótstæðilegan stíl – allt í einni úlpu. 

Nýlega skoðað