Jökla er ofurmjúkur og stílhreinn bomber-jakki, sambland af hlýju og töffara-stíl. Ytra byrðið er úr vandaðri merínóull með fallegri áferð, meðan afslappað sniðið nær niður að mjöðmum og hár kraginn skýlir hálsinum. Léttur og fóðraður
– tilvalinn eftir skíðadaginn eða í borgina. Fullkominn við ullarföt, gallabuxur, sólgleraugu og gott sjálfstraust.
Jakki sem klikkar hvorki á þægindum né yfirbragði.