Eyrnabandið er mjúkt og stílhreint, prjónað úr lúxus Merino ull með klassísku „twisted houndstooth“ mynstri í fallegum true indigo lit. Hannað með áherslu á notagildi og jafnt sem útlit. Hvort sem þú ert á leið í skíðaferð eða bæjarrölt, er þetta fullkominn fylgihlutur til að halda á þér hita og vera á sama tíma í takt við tískuna.
Efni: 100% Merino ull