Skíðavesti / Vesti Perfect moment
Skíðavesti / Vesti Perfect moment
Skíðavesti / Vesti Perfect moment
Skíðavesti / Vesti Perfect moment
Skíðavesti / Vesti Perfect moment
Skíðavesti / Vesti Perfect moment
Skíðavesti / Vesti Perfect moment
Skíðavesti / Vesti Perfect moment
Skíðavesti / Vesti Perfect moment
Skíðavesti / Vesti Perfect moment
Skíðavesti / Vesti Perfect moment
Skíðavesti / Vesti Perfect moment
Skíðavesti / Vesti Perfect moment
Skíðavesti / Vesti Perfect moment

Norðurpóll - dúnvesti

82.000 kr
Size

Dúnvesti - létt, hlýtt og fullkomið í fjallið.

Norðurpóll hefur lengi verið vinsælasta skíðaúlpa Perfect Moment - hér birtist hún í nýrri mynd sem vandað dúnvesti, jafn tæknilegt og það er smart. Úr vatnsheldu tækniefni og einangrað með 700-fill Allied dún sem gerir það hlýtt og þægilegt án óþarfa þyngdar. 

Vestið er með háum kraga og hettu, smellum yfir rennilás og RECCO® tækni fyrir öryggi á fjöllum. Létt, og stílhreint og hannað til að fylgja þér úr fjallinu og beint í borgina - fullkomið yfir Mjöll skíðapeysuna!

Hér sameinast nútímalegur stíll og óviðjafnanleg virkni -hin fullkomna blanda af tísku og notagildi.

Nýlega skoðað