Svig, stórsvig eða brun? Í Áróru skíðabuxunum ert þú í essinu þínu í brekkunum!
Vinsælustu skíðabuxurnar okkar, hannaðar fyrir konur sem vilja hámarks frammistöðu og glæsilegt útlit. Með háu mitti og flauelsmjúku flísfóðri eru Áróra buxurnar hlýjar, þægilegar og einstaklega klæðilegar.
Þær eru saumaðar úr japanska tækniefninu Toray Dermizax™ með 4-way stretch, sem tryggir vatnsheldni, öndun og sveigjanleika. Sniðið – innblásið af gallabuxum – víkkar frá hné og passar fullkomlega yfir skíðaskó. Rennilásar í skálmum og stillanlegar snjósvuntur með sílikonrönd halda skálmunum stöðugum á skíðaskónum.
Lífsstílsflík sem virkar – í fjallinu og á ferðinni.
Helstu eiginleikar:
Áróra skíðabuxurnar eru meira en tæknileg flík – þær eru stílhrein yfirlýsing
Hvort sem þú ert að stíga þín fyrstu skref í nýju tímabili eða fagna síðasta snjódegi vorsins, þá eru Áróra buxurnar ávallt traustur ferðafélagi. ✨