Sjáðu brekkurnar í nýju ljósi með skíðagleraugum frá Perfect Moment.
Háþróaðar linsur tryggja skarpa og skýra sýn við allar aðstæður, hvort sem sólin skín eða þokan liggur þykk.
Þessi gleraugu eru hönnuð með fullkomnu jafnvægi milli tækni og tísku, þau eru bæði stílhrein og einstaklega þægileg. Stillanleg bönd halda þeim öruggum á sínum stað, sama hvenrig veðrið eða ævintýrið, leikur við þig.
Frá mjúku púðri Alpanna til glampandi sólar í Bláfjöllum eru þetta gleraugun sem þú vilt hafa með þér.