Eru gönguskórnir þínir nokkuð farnir að safna ryki? Viðraðu þá reglulega!
Þessi notalega húfa er hönnuð með SKI slagorði PM og er prjónuð úr 100% Merino ull. Hún er teygjanleg og hlý og fylgir þér í brekkurnar á morgnanna og í sófann á kvöldin.