Einfaldur og sjúklega smart!
Það eru fleiri orð sem lýsa þessum sundbol svo sem; ómótstæðilegur, grípandi, heillandi, töfrandi, forkunnarfagur, glæsilegur og tígulegur.
Með fallegu hálsmáli, skráargata baki og einfaldri spennu að aftan. Færanlegar skálar veita auka stuðning þegar þú þarft á honum að halda.
Þessi er einfaldlega tía!