Þessi galli úr pleðri er einfaldlega flottastur og þess vegna heitir hann Snædrottningin. Þetta er skíðagalli sem sker sig úr þegar þú brunar niður brekkurnar. Flísfóðraður að innan, vind- og vatnsheldur að utan. Ótrúlega þægilegur og fellur fullkomlega að skíðaskónum. Skíðagalli fyrir þær sem þora! Hann er líka flottur á vetrarkvöldum á barrölti niðri í bæ.