Ferðalagið verður skemmtilegra í bílasokkunum!
Hvert sem leið þín liggur, þá gera eftirminnilegir sokkar og góður play-listi ævintýrið enn betra.
Við syngjum gjarnan með Bríeti:
„En róhó‘holegur kúreki,
komdu niður af háa hestinum...
hvernig væri að líta inn á við – þú ert ekki einn í heiminum..."
Grípum daginn, njótum ferðalagsins og tökum lífinu fagnandi.
Góða ferð – og keyrðu varlega!