Ertu með bíladellu og elskar púsl? Þá verður þú að eignast par af þessum. Þeir passa svo vel við svart, gult og gallabuxur. Togaðu þá vel upp á leggina svo þeir njóti sín sem best. Þessir sokkar setja punktinn yfir i-ið.
Efni: 49% polyester, 45% cotton, 4% elastane, 2% polyamide.
Þvoðu sokkana þína á röngunni!