Fljúgðu hátt, fljúgðu hærra, vertu eins og sjódreki! Fullkominn sokkur fyrir unnendur róttækustu og æsilegustu vatnsíþróttarinnar af þeim öllum. Eða viltu kannski frekar vera þurr í fætur? Jæja, þá geturðu bara smellt þeim á þig heima og vafrað um vefinn.