Þetta eru sokkar handa þínum besta manni. Blóm visna og skip sökkva en þessir sokkar munu lifa! Þeir eru sterkir, stílhreinir og lífga upp á hvaða klæðnað sem er, hjá hvaða sjómanni sem er og það er bara einn skipstjóri í brúnni. ÞÚ!
Þarf að segja eitthvað meira? Jú, þessir sokkar eru hluti af vörulínu sem heitir Fiskur að nafni Fred.