Sælar, sælari, sælastar. Okkar er valið 🤍
Skyldueign fyrir alla skíðakappa! Þessi peysa er hlý, mjúk og svakalega smart – fullkomin fyrir köldustu dagana. Úr 100% merino ull sem heldur þínum besta manni vel heitum og stílhreinum í öllum veðrum.