Eru gönguskórnir þínir nokkuð farnir að safna ryki? Viðraðu þá reglulega!
Þessa peysu verða allir skíðastrákar að eignast. Hún er hlý, hún er mjúk og svo er hún svakalega smart.
100% merino ull sem heldur þínum besta manni heitum á köldustu dögunum.