Xpooos sokkar - sætir sokkar - bestu sokkarnir - skák - chess after dark
Xpooos sokkar - sætir sokkar - bestu sokkarnir - skák - chess after dark
Xpooos sokkar - sætir sokkar - bestu sokkarnir - skák - chess after dark
Xpooos sokkar - sætir sokkar - bestu sokkarnir - skák - chess after dark

Skák

2.250 kr
Size

Skák og mát – fyrir leiðinlega sokka.

Skák-sokkarnir frá XPOOOS eru óður til hugsunar, stíls og smáatriða. Á dökkbláum grunni birtast skákmenn í listrænni blöndu af hvítu, bláu og fjólubláu. Meðal þeirra má greina rósir og kórónur sem veita mynstrinu mýkt og glæsileika.

Efst á sokkunum eru skásettar rendur í búrgundí, kremhvítu og bláu sem gefa þeim sportlegt yfirbragð en á tánum leynist fínleg mynd af vel uppstilltu taflborði – lokahnykkurinn á heilsteyptri hönnun.

Í skák eins og í lífinu skyldi í upphafi endinn skoða. 

Fyrir menn sem hugsa fram í tímann, kunna að meta smáatriði og gera næsta leik með stæl.

Nýlega skoðað