Aldrei hætta að hreyfa sig 💖
Hvort sem þú ert í fjallinu eða á göngu um Héraðið heldur Oddsskarð höfðinu notalega hlýju. Mjúk merino ullin stendur fyrir sínu í hvaða veðri sem er.
Efni: 100 merino ull.