Sumarið kallar á bera leggi og þessar stuttbuxur frá Perfect Moment eru fullkomnar sumarstuttbuxur. Þær eru úr mjúku "handklæða" efni, með teyju í mittið og vösum fyrir lykla og síma. Þær eru einstaklega hentugar til að bregða sér í yfir sundföt meðan þú tekur göngu á ströndinni eða sundlaugargarðinum.