Hlýtt, fallegt og fullkomið … í jólapakka 🤍
Ester merino ullarbuxur sem smellpassa við Ester peysuna. Fullkomnar undir skíðabuxurnar á köldum dögum. Woolmark vottuð merino ull sem heldur þér hlýrri við allar aðstæður.