Þessar buxur toppa allt. Þær halda þér sjóðheitri hvort sem þú ferð á fjöll eða í aðventugöngu á Laugaveginum.
Efnið í buxunum er teygjanlegt á fjóra vegu, þær eru vatnsheldar með góðri öndun og með mjúkri flís að innan.
Buxurnar smella ofan í skíðaskóna eða gönguskóna og ævintýrin bíða þín við hvert fótmál.