Eru gönguskórnir þínir nokkuð farnir að safna ryki? Viðraðu þá reglulega!
Hlíðarfjall er húfa af betri gerðinni. Prjónuð úr 100% merino Biella garni ver hún kinnarnar fyrir öllum veðrum. Aldrei aftur frostbarið andlit!