Sælar - Xpooos á Íslandi

Hjólatúrinn - ökklasokkar

1.650 kr
Size

Sokkar sem fljúga – með hjól undir fótum
Það er aldrei of mikið af hjólum. Aldrei! Teldu hjólin á ökklasokkunum áður en þú heldur út í daginn – þeir eru fallegir, mjúkir og alveg dásamlegir.
Við þekkjum meira að segja mann sem sefur í sínum ... og við skiljum hann fullkomlega!

Nýlega skoðað