Þó bestu bílarnir komi kannski ekki frá Ítalíu þá er næstum allt annað best, fallegast og fágaðast á Ítalíu. Margt af því dásamlegasta er að finna á þessu flotta sokkapari.
Ef þú kemst ekki til Ítalíu í sumar, kemur Ítalía til þín, hvenær sem þú klæðist þessu geggjaða pari. Bellisimo!
Þarf að segja eitthvað meira? Jú! Þessir sokkar eru hluti af vörulínu sem heitir Fiskur að nafni Fred.