Kaðlapeysa í "cream" hvítu - nýtt frá Perfect Moment!
Crystal merino ullarpeysan er sannkölluð vetrarklassík sem lyftir hversdagsleikanum upp með ríkulegri áferð og afslöppuðu sniði. Hún er prjónuð úr þykkri og einangrandi merino ull sem heldur á þér hita, jafnvel á köldustu dögum.
Rúnnað hálsmál og fallegt kaðlaprjón gefa peysunni mýkt og dýpt. Hún nær niður á mjaðmir og er fullkomin sem millilag eða einfaldlega með Crystal buxunum fyrir fágað og hlýlegt "chalet-útlit".
Efni: 100% merino ull
Prjónuð úr mjúkri 100% merino ull sem heldur á þér hita, andar vel og er einstaklega þægileg. Fallegt APRÉS mynstur að framan fangar anda skíðamenningar og gefur peysunni bæði leikandi og fágað yfirbragð.
Sniðið gerir hana fullkomna sem millilag undir skíðaúlpuna en hún er jafn falleg og smart eins og sér - með hlýjum rúllukraga sem fullkomnar útlitið.