Hefur þú auga fyrir tímalausri hönnun?
Buffið frá Perfect Moment sameinar stíl og notagildi, það er hlýtt og hannað til að verja þig gegn bítandi vindi og kulda, hvort sem er í fjallgöngu, á skíðum eða í borginni. Ómissandi fylgihlutur fyrir útivist og auðvitað er það aðeins betra, eins og allt frá Perfect Moment.
Efni: 85% Polyamide, 15% Elastane