Taktu fyrsta skrefið – restin kemur af sjálfu sér!
Þú þarft ekkert að fiska eftir hrósi!
Þér finnst þú háll sem áll í þessum flottu fiskasokkum og vittu til – þú veiðir þá upp úr sokkaskúffunni oftar en þú heldur!
Syndir þú á móti straumnum?